Shipping policy
Afhending vöru
Þegar þú verslar hjá Sölku Verslun getur þú valið á milli þess að sækja pöntunina í Vestmannaeyjum næsta virka dag eða fá hana senda á næsta pósthús með Póstinum.
Ef þú velur að sækja pöntun í Vestmannaeyjum munum við hafa samband hvar og hvenær hægt verður að nálgast vöruna.
Ef pöntunin þín er send með Póstinum fer hún í póst 24-48 klst eftir að pöntun hefur verið gerð svo lengi sem að varan sé til og kreditkortið fæst staðfest.
Af öllum pöntunum dreift af Íslandspósti gilda afhendingar-, ábyrgðar og flutningsskilmálar Íslandspósts um afhendingu vörunnar. Salka Verslun ber samkvæmt þessu enga ábyrgð á týndum sendingum eða tjóni sem kann að verða á vöru í flutningi. Ef að vara týnist í pósti eða verður fyrir tjóni frá því að að hún er send frá Salka Verslun til viðkomandi er tjónið á ábyrgð kaupanda. Hægt er að greiða 995 kr. fyrir rekjanlegt bréf. Frí heimaending er á pöntunum 10.000 kr og yfir nema annað komi fram í lýsingu á vöru.
Þú munt síðan fá staðfestingu á komu vörunnar með sms skilaboðum eða með tilkynningu þar sem fram kemur á hvaða pósthúsi hægt er að nálgast sendinguna.
Ef um sendingar út fyrir landsteinana er að ræða geta tollar og gjöld viðkomandi lands bæst við vöruverðið sem er ekki innifalið í verðunum okkar hér á heimasíðunni.