STAN SMITH SKÓR HVÍTIR
STAN SMITH SHOES
THE ONE AND ONLY STAN SMITH SNEAKER IN A FRESH MONOCHROME LOOK.
Just like its namesake, the Stan Smith rose to fame on tennis courts in the '70s. Today the legendary look steps out in a smooth leather upper with clean, all-white look. Features the authentic perforated 3-Stripes and rubber cupsole.
- Full grain leather upper
- Synthetic leather lining
- Perforated 3-Stripes
- Rubber cupsole
HVERNIG MÆLI ÉG STÆRÐINA?
Það er best að mæla fæturna seinnipartinn á daginn. Fæturnir bólgna þegar líður á daginn vegna hita og álags.
-
1. HÆLL TIL TÁAR
Settu tómt hvítt blað á gólfið með annann endann upp að vegg. Stattu á blaðinu með hælinn upp
við vegginn. Dragðu svo línu þar sem tærnar enda. Sjá mynd neðar.
Mældu svo frá endanum á blaðinu og að línunni sem þú dróst og berðu það saman við stærðartöfluna.
VELDU RÉTTA STÆRÐ
Það er hægara sagt en gert. Hvað ef þú ert á milli tveggja stærða?
Þegar um skó er að ræða er öruggast að velja stærri stærð en minni. Og veistu? Ef þeir passa ekki geturu
skilað þeim og fengið aðra stærð í staðinn, þér að kostnaðarlausu!